Microsoft Copilot

Microsoft Copilot (áður Bing Chat) er spjallmenni með sköpunargreind byggt á risamállíkaninu GPT-4 frá OpenAI. Microsoft kynnti Copilot til sögunnar (sem Bing Chat) árið 2023.[1] Copilot á að koma í staðinn fyrir stoðforritið Cortana.
Tilvísanir
- ↑ Mehdi, Yusuf (7 febrúar 2023). „Reinventing search with a new AI-powered Microsoft Bing and Edge, your copilot for the web“. Official Microsoft Blog. Sótt 15 nóvember 2023.