Microsoft Copilot

Copilot-lykill (fyrir miðju) á Microsoft-lyklaborði.

Microsoft Copilot (áður Bing Chat) er spjallmenni með sköpunargreind byggt á risamállíkaninu GPT-4 frá OpenAI. Microsoft kynnti Copilot til sögunnar (sem Bing Chat) árið 2023.[1] Copilot á að koma í staðinn fyrir stoðforritið Cortana.

Tilvísanir

  1. Mehdi, Yusuf (7 febrúar 2023). „Reinventing search with a new AI-powered Microsoft Bing and Edge, your copilot for the web“. Official Microsoft Blog. Sótt 15 nóvember 2023.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.