Mississippi (fylki)

Mississippi
Fáni Mississippi
Opinbert innsigli Mississippi
Viðurnefni: 
The Magnolia State, The Hospitality State
Kjörorð: 
Virtute et armis (latína)
Mississippi merkt inn á kort af Bandaríkjunum
Staðsetning Mississippi í Bandaríkjunum
Land Bandaríkin
Varð opinbert fylki10. desember 1817; fyrir 206 árum (1817-12-10) (20. fylkið)
Höfuðborg
(og stærsta borg)
Jackson
Stjórnarfar
 • FylkisstjóriTate Reeves (R)
 • VarafylkisstjóriDelbert Hosemann (R)
Þingmenn
öldungadeildar
  • Roger Wicker (R)
  • Cindy Hyde-Smith (R)
Þingmenn
fulltrúadeildar
  • Trent Kelly (R)
  • Bennie Thompson (D)
  • Michael Guest (R)
  • Mike Ezell (R)
Flatarmál
 • Samtals125.443 km2
 • Land121.607 km2
 • Vatn3.940 km2  (3%)
 • Sæti32. sæti
Stærð
 • Lengd545 km
 • Breidd275 km
Hæð yfir sjávarmáli
90 m
Hæsti punktur

(Woodall-fjall)
246 m
Lægsti punktur

(Mexíkóflói)
0 m
Mannfjöldi
 (2020)[1]
 • Samtals2.963.914
 • Sæti35. sæti
 • Þéttleiki24,5/km2
  • Sæti32. sæti
Heiti íbúaMississippian
Tungumál
 • Opinbert tungumálEnska
TímabeltiUTC−06:00 (CST)
 • SumartímiUTC−05:00 (CDT)
Póstnúmer
MS
ISO 3166 kóðiUS-MS
StyttingMiss.
Breiddargráða30°12'N til 35°N
Lengdargráða88°6'V til 91°39'V
Vefsíðams.gov

Mississippi er fylki í suðurhluta Bandaríkjanna. Fylkið liggur að Tennessee í norðri, Alabama í austri, Mexíkóflóa í suðri og Louisiana og Arkansas í vestri. Flatarmál Mississippi er 125.443 ferkílómetrar.

Höfuðborg fylkisins heitir Jackson. Hún er einnig stærsta borg fylkisins. Íbúar Mississippi eru um 2.963.914 (2020).

Tilvísanir

  1. „2020 Census Apportionment Results“. The United States Census Bureau. 26. apríl 2021. Sótt 27. apríl 2021.

Tenglar

  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.