Nahuel Huapivatn
41°05′00″S 71°20′08″V / 41.08333°S 71.33556°V
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/c/c3/Nahuel_huapi_desde_otto_01.jpg/250px-Nahuel_huapi_desde_otto_01.jpg)
Nahuel Huapivatn (spænska: Lago Nahuel Huapi) er stöðuvatn á mörkum Neuquén-skattlands og Río Negro-skattlands í Suðvestur-Argentínu. Bariloche er stærsta borgin við vatnið, fór að byggjast 1902. Nahuel Hupaivatn er 530 ferkílómetrar að stærð og dýpst 438 m. Úr vatninu rennur Río Limay.
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/4/4a/Commons-logo.svg/30px-Commons-logo.svg.png)
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Nahuel Huapi.