NeXT

NeXT, Inc.
Staðsetning Redwood City, Kaliforníu, Bandaríkjunum

NeXT, Inc. (seinna NeXT Computer, Inc. og NeXT Software, Inc.) var bandarískt tæknifyrirtæki sem var stofnað af Steve Jobs árið 1985;[1] það sameinaðist Apple árið 1997.[2]

Tilvísanir

  1. Dormehl, Luke (23 maí 2024). „Today in Apple history: Steve Jobs attempts a boardroom coup“. Cult of Mac (bandarísk enska). Sótt 15 janúar 2025.
  2. „Apple Finalizes Acquisition of NeXT Software Inc“. web.archive.org. 17 janúar 1999. Afritað af uppruna á 17 janúar 1999. Sótt 15 janúar 2025.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.