Niall Horan
Niall Horan | |
---|---|
![]() Horan árið 2023 | |
Fæddur | Niall James Horan 13. september 1993 Mullingar, Írland |
Störf |
|
Ár virkur | 2010–í dag |
Tónlistarferill | |
Stefnur | |
Hljóðfæri |
|
Útgefandi | |
Meðlimur í | |
Vefsíða | niallhoran |
Niall James Horan (f. 13. september 1993) er írskur söngvari og lagahöfundur. Hann er meðlimur í bresku hljómsveitinni One Direction.
Útgefið efni
Breiðskífur
- Flicker (2017)
- Heartbreak Weather (2020)
- The Show (2023)
Tenglar
