Nicolas Winding Refn
Nicolas Winding Refn | |
---|---|
Fæddur | 29. september 1970 Kaupmannahöfn í Danmörku |
Þjóðerni | Danskur |
Störf |
|
Ár virkur | 1996–í dag |
Maki | Liv Corfixen (g. 2007) |
Börn | 2 |
Nicolas Winding Refn (f. 29. september 1970) er danskur kvikmyndagerðarmaður.
Nicolas var aðalframleiðandi kvikmyndar Óskars Þórs Axelssonar, Svartur á leik (2012).
Æska
Winding Refn fæddist í Kaupmannahöfn í Danmörku og ólst upp að hluta í New York-borg í Bandaríkjunum.[1] Foreldrar Winding Refn eru danski kvikmyndaleikstjórinn og klipparinn Anders Refn og kvikmyndatökumaðurinn Vibeke Winding.[2][3] Hálfbróðir hans er söngvarinn Kasper Winding.[4]
Winding Refn fór í American Academy of Dramatic Arts en var rekinn fyrir að kasta stól í vegg.[5]
Kvikmyndaskrá
Kvikmyndir
Ár | Upprunalegur titill | Leikstjóri | Handritshöfundur | Framleiðandi |
---|---|---|---|---|
1996 | Pusher | Já | Já | Nei |
1999 | Bleeder | Já | Já | Já |
2003 | Fear X | Já | Já | Nei |
2004 | Pusher II | Já | Já | Já |
2005 | Pusher 3 | Já | Já | Nei |
2008 | Bronson | Já | Já | Nei |
2009 | Valhalla Rising | Já | Já | Nei |
2011 | Drive | Já | Nei | Nei |
2013 | Only God Forgives | Já | Já | Nei |
2016 | The Neon Demon | Já | Já | Já |
Aðalframleiðandi
- Svartur á leik (2012)
- Pusher (2012)
- Dying of the light (2014)
Tilvísanir
Forskoðun heimilda
- ↑ Lim Dennis (October 01, 2009).
- ↑ McDonagh, Maitland (August 24, 2011).
- ↑ „Cannes 2011: Danish director Refn describes date with Gosling, laces into von Trier“. LA Times Blogs - 24 Frames (bandarísk enska). 20. maí 2011. Sótt 18. mars 2018.
- ↑ Chilton, Martin and Florence Waters (May 19, 2011).
- ↑ Smith, Julia (12. september 2011). „Nicolas Winding Refn, Director of "Drive": Interview on The Sound of Young America“. Bullseye with Jesse Thorn. Sótt 22. ágúst 2012.