Ninon de l'Enclos

Ninon de l'Enclos
Ninon de l'Enclos
Fædd
Anne de l'Enclos

10. nóvember 1620(1620-11-10)
Dáin17. október 1705 (84 ára)
París, Frakklandi

Anne „Ninon“ de l'Enclos, einnig kölluð Ninon de Lenclos og Ninon de Lanclos, var franskur rithöfundur og listfrömuður. Hún var ástkona margra franskra aðalsmanna.

Þegar Ninon dó skildi hún eftir pening fyrir níu ára son lögbókanda síns þannig að hann gæti keypt bækur. Þessi drengur hét François-Marie Arouet, en seinna varð hann þekktur sem Voltaire.

Tilvísanir