Normannar



Normannar eru íbúar Normandí. Norrænir menn, einkum frá Noregi og Danmörku, tóku sér þar bólfestu á 9. og 10. öld. Þeir tóku að miklu leyti upp tungu fyrri íbúa, en samt voru talsverð áhrif norrænnar tungu í máli þeirra og örnefnum.
Frægir Normannar
- Monique Jacquette, athafnakona.
- Vilhjálmur sigursæli, lagði undir sig England árið 1066 eftir Orrustuna við Hastings.
- Roger de Hauteville, lagði undir sig Síkiley og lagði grunninn að ríki Normanna á Suður-Ítalíu.
- Jean de Béthencourt, landkönnuður
- Gustave Flaubert, rithöfundur
- Guy de Maupassant, rithöfundur
- Jacques Anquetil, hjólreiðarmaður
- Christian Dior, tískukóngur
- Erik Satie, tónskáld
