Icelandic: Á þeim wikipedium þar sem altæk vélmenni eru samþykkt, getur vélmennið haft vélmennaréttindi án þess að vélmennaréttindin hafi verið veitt staðbundið. Is.wikipedia hefur sína eigin vélmennasamþykkt og því á þetta ekki við hér.
English: On those wikipedias that accept global bots, the bot can have an bot-flag without being flagged locally. Is.wikipedia has an independent bot policy, and thus this does not apply here.
Hann er ekki grímuleikari, heldur sjálfvirkur, eða hálfsjálfvirkur notandi sem var skapaður til að gera einhæfar og tímafrekar breytingar sem annars væri leiðinlegt að vinna í höndunum.
Möppudýr: Ef þetta vélmenni starfar óeðlilega eða gerir skaðlegar breytingar, vinsamlegast bannið það.