Oscar Wilde

Ljósmynd af Oscar Wilde eftir Napoleon Sarony 1882.

Oscar Fingal O'Flahertie Wills Wilde (16. október 185430. nóvember 1900) var írskt skáld, rithöfundur og leikskáld sem var með þekktustu skáldum á enska tungu á síðari hluta Viktoríutímabilsins. Þekktustu meistaraverk hans eru Myndin af Dorian Gray og Hreinn umfram allt. Hann var dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir samkynhneigð 1895.

Tenglar

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.