Páskakrókus
Páskakrókus | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
C. biflorus í Toskana
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Crocus biflorus Mill. |
Páskakrókus (Crocus biflorus)[1] er blómplanta af ættkvísl krókusa, ættaður frá suðaustur Evrópu og suðvestur Asíu, þar á meðal Ítalíu, Balkanskaga, Úkraínu, Tyrklandi, Kákasus, Íran og Írak.[2]
Hann er fjölæringur með hnýði sem verður 6 sm hár og breiður. Þetta er mjög breytileg tegund, með blóm í litbrigðum af föl fjólubláu yfir í hvítt, oft með dekkri rendur utan á krónublöðunum. Blómin birtast snemma að vori.[3]
Flokkun
Samkvæmt flokkun Brian Mathew 1982, var C. biflorus í seríunni Biflori í deildinni Nudiscapus innan krókusættkvíslarinnar. Hinsvegar virðast nútíma DNA greiningar gera vafasamt hvort serían Biflori geti verið skilin frá Reticulati og Speciosi seríunum.[4] Að minnsta kosti 21 undirtegund af páskakrókus hefur verið nefnd; að auki hefur fjöldi afbrigða verið ræktaður í görðum.
- Undirtegundir[2]
- Crocus biflorus subsp. adami (J.Gay) K.Richt. - Balkan, Úkraínu, Krím, Kákasus, Íran
- Crocus biflorus subsp. albocoronatus Kerndorff - Taurus fjöllum í Tyrklandi
- Crocus biflorus subsp. alexandri (Nicic ex Velen.) B.Mathew - Serbia, Búlgaría, norðaustur Grikklandi
- Crocus biflorus subsp. artvinensis (J.Philippow) B.Mathew - Kákasus, norðaustur Tyrklandi
- Crocus biflorus subsp. atrospermus Kernd. & Pasche - Tyrklandi
- Crocus biflorus subsp. biflorus - Ítalíu ásamt Sikiley, Tyrkland, Rodhos (Ρόδος, Rhodes) eyju í Grikklandi
- Crocus biflorus subsp. caelestis Kernd. & Pasche - Tyrklandi
- Crocus biflorus subsp. caricus Kernd. & Pasche - Tyrklandi
- Crocus biflorus subsp. crewei (Hook.f.) B.Mathew - Tyrklandi, Grikklandseyjar
- Crocus biflorus subsp. fibroannulatus Kernd. & Pasche - Artvin hérað í Tyrklandi
- Crocus biflorus subsp. ionopharynx Kernd. & Pasche - Tyrklandi
- Crocus biflorus subsp. isauricus (Siehe ex Bowles) B.Mathew - Tyrklandi
- Crocus biflorus subsp. leucostylosus Kernd. & Pasche - Denizli hérað í Tyrklandi
- Crocus biflorus subsp. nubigena (Herb.) B.Mathew - Tyrklandi, Grikklandseyjar
- Crocus biflorus subsp. pseudonubigena B.Mathew - Tyrkland
- Crocus biflorus subsp. pulchricolor (Herb.) B.Mathew - Tyrkland
- Crocus biflorus subsp. punctatus B.Mathew - Tyrkland
- Crocus biflorus subsp. stridii (Papan. & Zacharof) B.Mathew - norðaustur Grikkland
- Crocus biflorus subsp. tauri (Maw) B.Mathew - Kákasus, Tyrklandi, Íran, Írak
- Crocus biflorus subsp. weldenii (Hoppe & Fürnr.) K.Richt - Ítalía, Albanía, Júgóslavía
- Crocus biflorus subsp. yataganensis Kernd. & Pasche - Tyrkland
Tilvísanir
- ↑ „BSBI List 2007“. Botanical Society of Britain and Ireland. Afrit af upprunalegu (xls) geymt þann 25. janúar 2015. Sótt 17. október 2014.
- ↑ 2,0 2,1 „Kew World Checklist of Selected Plant Families“. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. október 2022. Sótt 24. júlí 2017.
- ↑ RHS A-Z encyclopedia of garden plants. United Kingdom: Dorling Kindersley. 2008. bls. 1136. ISBN 1405332964.
- ↑ Brian Mathew, Gitte Petersen & Ole Seberg, A reassessment of Crocus based on molecular analysis, The Plantsman (N.S.) Vol 8, Part 1, pp50–57, March 2009