Parmenídes (Platon)
Þessi grein fjallar um samræður eftir Platon |
1. fjórleikur: |
Evþýfron |
Málsvörn Sókratesar |
Kríton — Fædon |
2. fjórleikur: |
Kratýlos — Þeætetos |
Fræðarinn |
Stjórnvitringurinn |
3. fjórleikur: |
Parmenídes — Fílebos |
Samdrykkjan — Fædros |
4. fjórleikur: |
Alkibíades I — Alkibíades II |
Hipparkos — Elskendurnir |
5. fjórleikur: |
Þeages — Karmídes |
Lakkes — Lýsis |
6. fjórleikur: |
Evþýdemos — Prótagóras |
Gorgías — Menon |
7. fjórleikur: |
Hippías meiri — Hippías minni |
Jón — Menexenos |
8. fjórleikur: |
Kleitofon — Ríkið |
Tímajos — Krítías |
9. fjórleikur: |
Mínos — Lögin |
Epinomis — Bréf |
Verk utan fjórleikja: |
(Almennt talin ranglega eignuð Platoni |
að eftirmælunum undanskildum) |
Skilgreiningar — Um réttlætið |
Um dygðina — Demodókos |
Sísýfos — Halkýon |
Eryxías — Axíokkos |
Eftirmæli |
- Þessi grein fjallar um samræðuna eftir Platon. Um forngríska heimspekinginn, sjá Parmenídes.
Parmenídes er samræða eftir forngríska heimspekinginn Platon, sem er nefnd eftir forngríska heimspekingnum Parmenídesi frá Eleu, sem er einn þátttakenda samræðunnar. Samræðan hefur löngum verið talin ein mikilvægasta samræða Platons og er ein þeirra samræðna sem hafði hvað mest áhrif á nýplatonismann.
Í samræðunni ræðast við eleíski heimspekingurinn Parmenídes, lærisveinn hans Zenon og Sókrates sem er ungur að árum þegar samræðan á að eiga sér stað. Af því má ráða að samræðan á að eiga sér stað rétt fyrir miðja 5. öld f.Kr.