Peter Schmeichel

Peter Schmeichel

Peter Bolestaw Schmeichel (fæddur 18. nóvember 1963) er danskur markmaður í knattspyrnu. Faðir hans var polsk en móðir danskur. Schmeichel lék lengi vel með Manchester United en fór frá liðinu til Sporting CP en síðar til Aston Villa. Hann lagði skóna á hilluna árið 2003. Sonur hans, Kasper Schmeichel er einnig markmaður.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.