Power Paladin
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/4/44/Power_Paladin.jpg/220px-Power_Paladin.jpg)
Power Paladin er íslensk kraftmálmssveit sem stofnuð var árið 2017. Textar sveitarinnar eru með fantasíuívafi og m.a. með vísanir í Spider-Man. Árið 2021 gerði sveitin samning við plötuútgáfuna Atomic Fire Records. [1]
Meðlimir
- Atli Guðlaugsson - Söngur
- Kristleifur Þorsteinsson - Bassi
- Ingi Þórisson - Gítar
- Bjarni Þór Jóhannsson - Gítar
- Einar Karl Júlíusson -Trommur
- Bjarni Egill Ögmundsson - Hljómborð
Breiðskífur
- With The Magic Of Windfyre Steel (2022)
Smáskífur
- Kraven the Hunter (2021)
- Righteous Fury (2021)
Tenglar
- Fréttablaðið - Hægeldað hetjurokk
- Grapevine - Your Friendly Neighbourhood Power Paladin: Iceland’s Power Metal Band Is Here To Have Fun
Tilvísanir
Forskoðun heimilda
- ↑ Íslenskt hetjurokk á mála hjá nýjum þungarokksútgáfurisa Vísir, sótt 15/1 2022