Hérna er fallið
y
=
x
2
−
3
x
−
2
x
2
−
4
{\displaystyle y={\frac {x^{2}-3x-2}{x^{2}-4}
teiknað en það er rætt fall af annarri gráðu.
Rætt fall er fall , sem er hlutfall tveggja margliðufalla . Þegar margliðufall er skilgreint fyrir eina breytu
x
{\displaystyle x\,}
þá er rætt fall táknað á forminu
f
(
x
)
=
P
m
(
x
)
Q
n
(
x
)
{\displaystyle f(x)={\frac {P_{m}(x)}{Q_{n}(x)}
þar sem
P
{\displaystyle P\,}
og
Q
{\displaystyle Q\,}
tákna margliðuföllin
P
m
(
x
)
=
a
m
x
m
+
a
m
−
1
x
m
−
1
+
⋯
+
a
2
x
2
+
a
1
x
+
a
0
{\displaystyle P_{m}(x)=a_{m}x^{m}+a_{m-1}x^{m-1}+\cdots +a_{2}x^{2}+a_{1}x+a_{0}\,}
og
Q
n
(
x
)
=
a
n
x
n
+
a
n
−
1
x
n
−
1
+
⋯
+
a
2
x
2
+
a
1
x
+
a
0
{\displaystyle Q_{n}(x)=a_{n}x^{n}+a_{n-1}x^{n-1}+\cdots +a_{2}x^{2}+a_{1}x+a_{0}\,}
og
Q
n
(
x
)
{\displaystyle Q_{n}(x)\,}
er ekki núllmargliða .
Ræða fallið
f
(
x
)
=
P
m
(
x
)
Q
n
(
x
)
{\displaystyle f(x)={\frac {P_{m}(x)}{Q_{n}(x)}
nefnist svo eiginlegt ef
m
{\displaystyle m\,}
sem er gráða margliðunnar
P
m
(
x
)
{\displaystyle P_{m}(x)}
er lægri en
n
{\displaystyle n\,}
sem er gráða margliðunnar
Q
n
(
x
)
{\displaystyle Q_{n}(x)}
. Ef
m
{\displaystyle m\,}
er hins vegar hærra en
n
{\displaystyle n\,}
kallast fallið óeiginlegt .[ 1]
Umrita má rætt fall með margliðudeilingu .
Tengt efni
Ytri tenglar
Heimildir
↑ Stærðfræði 503 [óvirkur tengill ]