Rúng-mál
Rúng-mál eru málaflokkur innan tíbetsk-búrmískra mála sínó-tíbetsku málaættarinnar. Til hans teljast ravang, trúng, gjarong, qiang og prímí.
Rúng-mál eru málaflokkur innan tíbetsk-búrmískra mála sínó-tíbetsku málaættarinnar. Til hans teljast ravang, trúng, gjarong, qiang og prímí.