Remanufacture - Cloning Technology er breiðskífa frá hljómsveitinniFear Factory frá árinu 1997. Platan er endurhljóðblöndun á fyrri plötu sveitarinnar Demanufacture sem kom út 1995. Árið 2005 voru plöturnar endurútgefnar saman í tvöfaldri útgáfu.
Lagalisti
„Remanufacture (Demanufacture)“ - 6:43
„National Panel Beating (Body Hammer)“ - 4:38
„Genetic Blueprint (New Breed)“ - 4:23
„Faithless (Zero Signal)“ - 5:25
„Bionic Chronic“ - 0:33
„Cloning Technology (Replica)“ - 5:52
„Burn (Flashpoint)“ - 5:06
„T-1000 (H-K)“ - 4:07
„Machines Of Hate (Self Bias Resistor)“ - 5:50
„21st Century Jesus (Pisschrist)“ - 7:19
„Bound For Forgiveness (A Therapy For Pain)“ - 6:00