Roald Dahl
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/2/29/Roald_Dahl.jpg/220px-Roald_Dahl.jpg)
Roald Dahl (fæddur 13. september 1916, dáinn 23. nóvember 1990) var breskur rithöfundur. Hann fæddist í Wales en átti norska foreldra. Hann skrifaði margar vinsælar barnabækur og smásögur.
Roald Dahl (fæddur 13. september 1916, dáinn 23. nóvember 1990) var breskur rithöfundur. Hann fæddist í Wales en átti norska foreldra. Hann skrifaði margar vinsælar barnabækur og smásögur.