Robert Bresson

Robert Bresson
Fæddur25. september 1901(1901-09-25)
Bromont-Lamothe í Auvergne-Rhône-Alpes í Frakklandi
Dáinn18. desember 1999 (98 ára)
Droue-sur-Drouette í Frakklandi
Störf
  • Kvikmyndaleikstjóri
  • Handritshöfundur
Ár virkur1933–1983
MakiLeidia van der Zee (g. 1926)
Marie-Madeleine van der Mersch

Robert Bresson (25. september 1901 - 18. desember 1999) [1] var franskur kvikmyndagerðarmaður.  

Kvikmyndaskrá

Ár Upprunalegur titill Íslenskur titill Leikstjóri Handritshöfundur Athugasemdir
1933 C'était un musicien Nei
1934 Les affaires publiques Stuttmynd; einnig klippari
1936 Les jumeaux de Brighton Nei
1937 Courier Sud Nei
1938 La vierge folle Nei Nei Aðstoðarleikstjóri
1943 Les Anges du péché Englar syndarinnar
1945 Les Dames du Bois de Boulogne Dömurnar í Boulogne-skógi
1951 Journal d'un curé de campagne Dagbók sveitarprests
1956 Un condamné à mort s'est échappé ou Le vent souffle où il veut Maður flúði
1959 Pickpocket Vasaþjófur
1962 Procès de Jeanne d'Arc Réttarhöldin yfir Jóhönnu af Örk
1966 Au Hasard Balthazar Láttu tilviljun ráða Baltasar
1967 Mouchette
1969 Une femme douce
1971 Quatre nuits d'un rêveur Fjórar nætur í lífi draumóramanns
1974 Lancelot du Lac
1977 Le Diable probablement Ef til vill djöfullinn
1983 L'Argent Peningar

Tilvísanir

Forskoðun heimilda

  1. „Robert Bresson“. Les Gens du Cinéma (franska). 28. júlí 2004. Sótt 19. febrúar 2014. This site uses Bresson's birth certificate as its source of information.