Rosabaugur
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/b/b0/22degHaloReykjavikIceland.jpg/220px-22degHaloReykjavikIceland.jpg)
Rosabaugur (á fræðimáli 22° rosabaugur) er ljósfyrirbæri, sem myndast þegar sól skín gegnum klósiga og ljósbrot verður i ískristöllum skýsins.
Tengt efni
- Aukasólir, (gíll og úlfur)
Rosabaugur (á fræðimáli 22° rosabaugur) er ljósfyrirbæri, sem myndast þegar sól skín gegnum klósiga og ljósbrot verður i ískristöllum skýsins.