Sólarkross
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/3/30/Earth_symbol_%28black%29.svg/220px-Earth_symbol_%28black%29.svg.png)
Sólarkross er jafnarma kross sem er inn í miðjum hring og er með elstu krossum sem til eru. Finna má ýmsar útgáfur af honum allt frá nýsteinöld.
Sólarkross er jafnarma kross sem er inn í miðjum hring og er með elstu krossum sem til eru. Finna má ýmsar útgáfur af honum allt frá nýsteinöld.