Víðir (ættkvísl)

Víðir
Silkivíðir (Salix alba )
Silkivíðir (Salix alba )
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiosperma)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Eudicotyledoneae)
(óraðað) Rosidae
Ættbálkur: Malpighiales
Ætt: Víðisætt (Salicaceae)
Ættflokkur: Saliceae
Ættkvísl: Salix
L.
Tegundir

Um 400 tegundir

Reklar á víði, s.s. karlkyns æxlunarfæri með frjókornum.

Víðir (fræðiheiti Salix) er ættkvísl um 400 tegunda trjáa og runna af víðisætt. Þær vaxa aðallega í rökum jarðvegi á köldum og tempruðum svæðum á Norðurhveli.

Auðvelt er að fjölga flestum víðitegundum með græðlingum. Víðir er oft gróðursettur á árbökkum til að verja bakkana fyrir vatnsrofi. Oft eru rætur víðis miklu lengri en stofninn. Rætur víðis eru mjög umfangsmiklar og aðgangsharðar varðandi vatn og geta stíflað framræslu- og holræsakerfi.

Allar víðitegundir eru sérbýlistré, það þýðir að einstaklingarnir eru einkynja og koma annað hvort með karlkyns eða kvenkyns blóm. Blómin eru í reklum sem springa út á vorin, nokkru fyrir laufgun. Frjóvgun á sér fyrst og fremst stað með býflugum og humlum sem sækja í blómin. Karlreklarnir detta af strax eftir blómgun en kvenreklar þroskast áfram og mynda fræ. [1]

Víðir á Íslandi

Innlendar tegundir eru gulvíðir, loðvíðir, grasvíðir og fjallavíðir. Innfluttar víðitegundir sem notaðar hafa verið helst eru selja, alaskavíðir og viðja. Víðir er notaður í skjólbelti á Íslandi.

Valdar tegundir

Víðiættkvíslin samanstendur af um 400 tegundum[2] af lauffellandi runnum og trjám:

  • Salix acutifolia Willd. –
  • Salix alaxensis (Andersson) Coville;- Alaskavíðir
  • Salix alba L. –
  • Salix amygdaloides Andersson –
  • Salix arbuscula L.
  • Salix arbusculoides
  • Salix arctica Pall. –
  • Salix arizonica Dorn
  • Salix atrocinerea Brot. –
  • Salix aurita L. –
  • Salix babylonica L. –
  • Salix bakko
  • Salix barclayi Andersson
  • Salix barrattiana
  • Salix bebbiana Sarg. – Bitvíðir
  • Salix bicolor
  • Salix bonplandiana Kunth –
  • Salix boothii Dorn –
  • Salix brachycarpa Nutt.
  • Salix breweri Bebb –
  • Salix canariensis Chr. Sm.
  • Salix candida Flüggé ex Willd. – Bjartvíðir
  • Salix caprea L. – Selja
  • Salix caroliniana Michx. –
  • Salix chaenomeloides Kimura
  • Salix cinerea L. –
  • Salix cordata Michx. –
  • Salix daphnoides Vill. ;–
  • Salix delnortensis C.K.Schneid. –
  • Salix discolor Muhl. –
  • Salix drummondiana Barratt ex Hook. –
  • Salix eastwoodiae Cockerell ex A.Heller –
  • Salix eleagnos Scop. -
  • Salix eriocarpa
  • Salix exigua Nutt. –
  • Salix floridana
  • Salix fragilis L. –
  • Salix fuscescens -
  • Salix futura
  • Salix geyeriana Andersson –
  • Salix gilgiana Seemen
  • Salix glauca L. ;- Rjúpuvíðir
  • Salix glaucosericea Floderus ;- Orravíðir
  • Salix gooddingii C. R. Ball –
  • Salix gracilistyla Miq.
  • Salix hastata L.;- Reklavíðir
  • Salix herbacea L. – Grasvíðir, Smjörlauf
  • Salix hookeriana Barratt ex Hook. – Jörfavíðir
  • Salix hultenii
  • Salix humboldtiana Willd.
  • Salix integra Thunb.
  • Salix interior
  • Salix japonica Thunb.
  • Salix jepsonii C.K.Schneid. –
  • Salix jessoensis Seemen
  • Salix koriyanagi Kimura ex Goerz
  • Salix kusanoi
  • Salix laevigata Bebb –
  • Salix lanata L. – Loðvíðir
  • Salix lapponum L. - Lappavíðir
  • Salix lasiolepis Benth. –
  • Salix lemmonii Bebb –
  • Salix libani
  • Salix ligulifolia C.R.Ball –
  • Salix lucida Muhl. – Lensuvíðir
  • Salix lutea Nutt. –
  • Salix magnifica Hemsl.
  • Salix matsudana Koidz. –
  • Salix melanopsis Nutt. –
  • Salix miyabeana Seemen
  • Salix monticola Bebb;- Eirvíðir
  • Salix mucronata -
  • Salix microphylla Schltdl. & Cham.
  • Salix myrsinifolia Salisb.
  • Salix myrsinites L.;- Myrtuvíðir
  • Salix myrtillifolia
  • Salix myrtilloides L. –
  • Salix nakamurana
  • Salix nigra Marshall –
  • Salix orestera C.K.Schneid. –
  • Salix paradoxa Kunth
  • Salix pentandra L. – Gljávíðir
  • Salix phylicifolia L.;- Gulvíðir
  • Salix pierotii[3]
  • Salix planifolia Pursh. –
  • Salix polaris Wahlenb. –
  • Salix prolixa Andersson –
  • Salix pulchra
  • Salix purpurea L. –
  • Salix reinii
  • Salix reticulata L. – Netvíðir
  • Salix retusa
  • Salix richardsonii
  • Salix rorida Lacksch.
  • Salix rupifraga
  • Salix schwerinii E. L. Wolf
  • Salix scouleriana Barratt ex Hook. –
  • Salix sepulcralis group –
  • Salix sericea Marshall –
  • Salix serissaefolia
  • Salix serissima (L. H. Bailey) Fernald —
  • Salix serpyllifolia
  • Salix sessilifolia Nutt. –
  • Salix shiraii
  • Salix sieboldiana
  • Salix sitchensis C. A. Sanson ex Bong. – Sitkavíðir
  • Salix subfragilis
  • Salix subopposita Miq.
  • Salix taraikensis
  • Salix tarraconensis
  • Salix taxifolia Kunth –
  • Salix tetrasperma Roxb. –
  • Salix triandra L. –
  • Salix udensis Trautv. & C. A. Mey.
  • Salix viminalis L. – Körfuvíðir
  • Salix vulpina Andersson
  • Salix yezoalpina Koidz.
  • Salix yoshinoi

Tenglar

Tilvísanir

  1. Hin víðfeðma víðiættkvísl Bændablaðið. Skoðað 16. apríl, 2016.
  2. Mabberley, D.J. 1997. The Plant Book, Cambridge University Press #2: Cambridge.
  3. English Names for Korean Native Plants (PDF). Pocheon: Korea National Arboretum. 2015. bls. 617. ISBN 978-89-97450-98-5. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 25. maí 2017. Sótt 22. desember 2016 – gegnum Korea Forest Service.