Samdráttur (tölvunarfræði)

Samdráttarföll eru æðri föll í fallaforritun sem bretta upp á gagnaskipanir og skila gildi. Dæmi um samdráttarfall sem brettir upp á lista með samlagningu í Common Lisp:

 (reduce #'+ '(1 2 3 4 5))    ; Jafngildir (+ (+ (+ (+ 1 2) 3) 4) 5)
 ;; ⇒ 15

Tengt efni

  • Vörpun (æðra fall)