Sigla

Sigla eða siglutré er mastur sem ber uppi segl á seglskipum. Orðið reiði [1] er haft um sigluna (mastrið) með seglabúnaði, en aldrei um sigluna eina og sér.
Sigla eða siglutré er mastur sem ber uppi segl á seglskipum. Orðið reiði [1] er haft um sigluna (mastrið) með seglabúnaði, en aldrei um sigluna eina og sér.