Skjaldarmerki Sýrlands
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/a/a4/Coat_of_arms_of_Syria_%281980%E2%80%932024%29.svg/220px-Coat_of_arms_of_Syria_%281980%E2%80%932024%29.svg.png)
Skjaldarmerki Sýrlands er Quraish-fálkinn með fána Sýrlands, lóðréttan, sem skjöld á bringunni og sem heldur á borða þar sem á stendur „sýrlenska arabíska lýðveldið“ (arabíska: الجمهورية العربية السورية). Bráðabirgðastjórn Sýrlands notast við breytta útgáfu þess með „sjálfstæðisfánanum“ og orðunum „þjóðarbandalag sýrlenskra byltingar- og stjórnarandstöðuafla“ á borðanum.
Skjaldarmerkið var tekið upp árið 1980.