Stevie Wonder

Stevie Wonder, 1994.

Stevland Hardaway Judkins betur þekktur sem Stevie Wonder (fæddur 13. maí 1950) er bandarískur tónlistarmaður, söngvari, lagahöfundur, hljóðfæraleikari og hljómplötuframleiðandi. Hann var undrabarn sem þróaðist í að verða einn af mest skapandi tónlistarmönnum seint á 20. öld. Hann varð blindur stuttu eftir fæðingu. Meðal stíla sem hann hefur unnið með eru R&B, popp, soul, gospel, fönk og djass. onder hefur unnið til 25 Grammy-verðlauna á ferli sínum og átt meira en 30 topp tíu lög á bandaríska listanum. Meðal þekktustu laga Wonder eru lög eins og Superstition, Sir Duke, You are the sunshine of my life og I just called to say i love you.

Hann er einnig þekktur sem pólitísk málefni, þar á meðal 1980 herferð sinni til að gera afmæli Martin Luther King, Jr. að frídegi í Bandaríkjunum.

Breiðskífur

  • The Jazz Soul of Little Stevie (1962)
  • Tribute to Uncle Ray (1962)
  • With a Song in My Heart (1963)
  • Stevie at the Beach (1964)
  • Up-Tight (1966)
  • Down to Earth (1966)
  • I Was Made to Love Her (1967)
  • Someday at Christmas (1967)
  • Eivets Rednow (1968)
  • For Once in My Life (1968)
  • My Cherie Amour (1969)
  • Signed, Sealed & Delivered (1970)
  • Where I'm Coming From (1971)
  • Music of My Mind (1972)
  • Talking Book (1972)
  • Innervisions (1973)
  • Fulfillingness' First Finale (1974)
  • Songs in the Key of Life (1976)
  • Stevie Wonder's Journey Through "The Secret Life of Plants" (1979, soundtrack)
  • Hotter than July (1980)
  • The Woman in Red (1984, soundtrack)
  • In Square Circle (1985)
  • Characters (1987)
  • Jungle Fever (1991, soundtrack)
  • Conversation Peace (1995)
  • A Time to Love (2005)