Stigi

Viðartröppur

Stigi eða tröppur er stighækkandi þreparöð sem leiðir þann sem stígur milli þrepa (riða) frá lægri fleti til hærri flatar. Stigar eru oft í húsum milli hæða, á gönguleiðum eða í ám (sbr. laxastigi eða skipastigi). Sumir gera greinarmun á orðunum stigi og trappa, og kalla stiga, eins og þann sem iðnaðarmenn nota til að leggja upp að vegg, aldrei tröppur. En útfellanlega „stiga“ sem er í laginu eins og bókstafurinn A aðeins tröppur, en aldrei stiga. Í ensku t.d. er gerður mikill greinarmunur á föstum stigum og lausum, sbr. stairway og ladder.

Hinir ýmsu stigar

Tengt efni

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.