Sumargræn jurt

Páskagreinar á lauflausa tímanum

Sumargræn jurt er í grasafræði jurt sem heldur ekki laufskrúða sínum allan ársins hring, jurtir sem halda laufunum allan ársins hring kallast svo sígrænar. Tré sem eru sumargræn kallast lauftré.