Svartgreni
Svartgreni | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Lauf og könglar
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Picea mariana (Mill.) Britton, Sterns & Poggenburg | ||||||||||||||
Útbreiðsla svartgrenis
|
Svartgreni (fræðiheiti Picea mariana) er fremur lítið og hægvaxta barrtré upprunið frá Norður-Ameríku. Það hefur svipaða útbreiðslu og hvítgreni en þolir blautan jarðveg. Barrið er smágert og króna trésins er mjó.
Svartgreni getur orðið 15 m hátt á Íslandi en hæstu tré verða um 30 metra í heimkynnum þess.
Heimildir
- Svartgreni (Lystigarður Akureyrar) Geymt 13 mars 2016 í Wayback Machine
- Grenitegundir (Skógrækt ríkisins) Geymt 20 júní 2015 í Wayback Machine
Tilvísanir
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Svartgreni.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Picea mariana.