Tíraspol
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/8/8f/Presidentiraspol.jpg/220px-Presidentiraspol.jpg)
Tíraspol er de facto höfuðborg Transnistríu og önnur stærsta borg Moldóvu. Borgin stendur á austurbakka árinnar Dnjestr. Rússneski hershöfðinginn Alexander Súvorov stofnaði hana formlega árið 1792.
Tíraspol er de facto höfuðborg Transnistríu og önnur stærsta borg Moldóvu. Borgin stendur á austurbakka árinnar Dnjestr. Rússneski hershöfðinginn Alexander Súvorov stofnaði hana formlega árið 1792.