Tókýó-turn
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/8/8b/Tokyo_Tower_night.jpg/220px-Tokyo_Tower_night.jpg)
Tókýó-turn (japanska: 東京タワー (umritað: Tōkyō tawā)) er járnturn í Minato-hverfinu í Tókýó. Hann er 332.6 metra hár og hönnun hans er byggð á Eiffelturninum í París. Tōkyō tawā er í vídeó leikur Midnight Club 2.
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/4/4a/Commons-logo.svg/30px-Commons-logo.svg.png)
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Tókýó-turni.