Tökuorð

Tökuorð er orð, sem fengið er að láni úr öðru tungumáli[1] en hefur lagað sig að hljóð- og beygingarkerfi viðtökumálsins. Nær öll íslensk orð sem byrja á bókstafnum p eru upprunalega tökuorð enda urðu órödduð lokhljóð (eins og p) í frumindóevrópsku að önghljóðum (eins og f) í germönskum málum samkvæmt lögmáli Grimms.

Dæmi um tökuorð

Sagnbeyging tökusagna

Flestar tökusagnir raða sér í flokk veikbeygðra sagna enda er veika sagnbeygingin einfaldari en sú sterka.

Dæmi

  • að bóna
  • að fríka
  • að meika
  • að fíla

Heimildir

Tengt efni

Tilvísanir

  1. 1,0 1,1 1,2 Hugtakaskýringar - Málfræði
  2. Íslenska- í senn forn of ný Geymt 2009-09-23 í Wayback Machine bls. 10
  3. Hvaðan kemur orðið edrú?“ á Vísindavefnum
  4. Zuckermann, G. (2003),Language Contact and Lexical Enrichment in Israeli Hebrew. Palgrave Macmillan. ISBN 9781403917232 / ISBN 9781403938695
Linguistics stub.svg  Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.