Túnfeti

Túnfeti

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hreisturvængjur (Lepidoptera)
Ætt: Fetafiðrildaætt (Geometridae)
Ættflokkur: Cidariini
Ættkvísl: Xanthorhoe
Tegund:
X. decoloraria

Tvínefni
Xanthorhoe decoloraria
(Esper, 1806)
Samheiti
  • Phalaena decoloraria Esper, 1805
  • Geometra munitata Hübner, 1809
  • Xanthorhoe munitata (Hübner, 1809)
  • Xanthorhoe fulvata (Fabricius, 1787) (preocc. Forster, 1771)
  • Xanthorhoe munitaria (Boisduval, 1840)
  • Xanthorhoe strigata (Packard, 1867)
  • Xanthorhoe immediata (Grote, 1882)
  • Xanthorhoe anticostiata (Strecker, 1899)

Túnfeti (fræðiheiti: Xanthorhoe decoloraria) er fiðrildi í fetafiðrildaætt. Hann finnst í Norður-Evrópu, austur til Síberíu og í norðurhluta Norður-Ameríku, sunnar (Sviss til Austurríkis og Ungverjalands) virðist hann koma eingöngu fyrir á fjöllum.

Hann finnst alls staðar á Íslandi.[1]

Vænghafið er um 32 mm. "Mjög breytileg tegund, sérstaklega á Íslandi." [2]

Lirfurnar nærast á Alchemilla tegundum og öðrum lágvöxnum jurtum.

Undirtegundir

  • Xanthorhoe decoloraria decoloraria
  • Xanthorhoe decoloraria hethlandica (Shetlandseyjum)

Tilvísanir

  1. Túnfeti Geymt 13 apríl 2019 í Wayback Machine Náttúrufræðistofnun Íslands
  2. Prout , L.B. 1912–16. Geometridae. In A. Seitz (ed.) The Macrolepidoptera of the World. The Palaearctic Geometridae, 4. 479 pp. Alfred Kernen, Stuttgart.

Ytri tenglar


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.