Umberto D.

Umberto D er ítölsk kvikmynd frá árinu 1952 í leikstjórn Vittorio De Sica, gerð í anda nýraunsæisstefnunar (neorealismans). Umberto D. er ásamt Reiðhjólaþjófunum (Ladri di biciclette), Kraftaverk í Mílanó (Miracolo a Milano) og Skóáburði (Sciuscià) taldar vera merkilegustu kvikmyndir leikstjórans og ein af þeim sem heldur nafni hans hvað mest á lofti.

Tenglar

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.