Vænir
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/3/31/Lake_V%C3%A4nern_details.png/220px-Lake_V%C3%A4nern_details.png)
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/3/37/Hjortens_Udde%2C_lake_V%C3%A4nern_Sweden%2C_2003-04.jpg/220px-Hjortens_Udde%2C_lake_V%C3%A4nern_Sweden%2C_2003-04.jpg)
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/7/7e/Sweden_from_cia.png/220px-Sweden_from_cia.png)
Vænir [1] (sænska: Vänern) er stærsta stöðuvatn í Suður-Svíþjóð, hvort sem litið er til flatarmáls (5648 km2) eða vatnsmagns (153 km3). Vænir er í 44 metra hæð yfir sjávarmáli og meðaldýpi þess er 27 metrar, en mesta dýpi mælist 106 metrar. Stærsta eyja í Væni er Þórseyja (Torsö) og næst stærst er Kállandseyja (Kållandsö), en annars má finna þar yfir 22.000 litlar eyjar.
Vænir er þriðja stærsta stöðuvatn Evrópu á eftir Ladogavatni og Onegavatni.
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/4/4a/Commons-logo.svg/30px-Commons-logo.svg.png)
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Vænir.