Væringjar

Væringjar voru norrænir víkingar sem voru á mála hjá keisaranum í Miklagarði í kringum árið 1000. Orðið var einnig haft í byrjun 20. aldar um unga Íslendinga sem fóru utan að leita sér fjár og frama meðal stórþjóða heimsins (sbr. Einar Benediktsson).

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.