Vaxtarrækt

Vaxtarrækt er íþróttagrein með það að markmiði að móta líkamann í fegrunarskyni. Ýmis konar styrktarþjálfun er stunduð til þess að stuðla að uppbyggingu vöðva sem var upphaflega innblásin af grískri höggmyndalist.
Algengt er að íþróttamenn í vaxtarrækt nýti sér vefaukandi stera til þess að stækka vöðvanna.