Vestur-Lothian

Kort.

Vestur-Lothian (skosk gelíska: Lodainn an Iar) er eitt af 32 sveitarfélögum Skotlands. Íbúar eru um 180.000 (2021) og er flatarmál um 130 ferkílómetrar. Stærsti bærinn og höfuðstaðurinn er Livingston.