Voyager (hljómsveit)
Voyager er framsækin þungarokkssveit frá Perth, Vestur-Ástralíu sem stofnuð var árið 1999. Sveitin tók þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2023 með lagið Promise og lenti í 9. sæti. Í kjölfar frumraunarinnar Element árið hitaði sveitin upp fyrir Steve Vai í Ástralíutúr hans árið 2004 og varð vinsælli.
Breiðskífur
- Element V (2003)
- UniVers (2007)
- I Am the Revolution (2009)
- The Meaning of I (2011)
- V (2013)
- Ghost Mile (2017)
- Colours in the Sun (2019)
- Fearless in Love (2023)