WTF

WTF getur staðið fyrir:

  • Ensku skammstöfunina fyrir „What the fuck?“ sem útleggst á íslensku sem „Hvert þó í hoppandi!“ eða „Detti mér allar dauðar lýs úr höfði“. Þessi skammstöfun er algeng í netslangri.
  • Alþjóðlega taekwondo-sambandið (World Taekwondo Federation)
  • Leiklistarhátíðina Williamstown Theatre Festival í Massachusetts
  • Tennismótið ATP World Tour Finals
  • Sjónvarpsþáttaröðina Weird, True & Freaky á Animal Planet
  • Sjónvarpsstöðina Planet Pop sem áður hét WTF (Weekly Top Forty)
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á WTF.