Windows Phone

Windows Phone

Windows Phone logo
ÚtgefandiMicrosoft
FjölskyldaMicrosoft Windows Phone
KjarniWindows NT
LeyfiMicrosoft EULA
VefsíðaWindows Phone

Windows Phone er stýrikerfi, sem er ekki lengur stutt, fyrir farsíma frá Microsoft og leysti Windows Mobile af hólmi, þó að sé ekki hægt að nota þau saman. Hvorugt er lengur stutt. Það er ólíkt forveranum sínum í sambandi við markhópinn: Windows Phone er ætlað neytendum þar sem Windows Mobile var ætlað fyrirtækjum. Það kom á markaðinn í Evrópu, Singapúr, Ástralíu, Nýja-Sjálandi, Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó í haust 2010 og í Asíu í 2011. Notendaumhverfið er byggt á hönnunkerfi sem heitir Metro. Windows Phone samlagast öðrum þjónustum frá Microsoft eins og Xbox Live.

  Þessi Microsoftgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.