Wine

Merki hugbúnaðarins

Wine er ókeypis og opinn hugbúnaður sem gerir notendum kleift að keyra Microsoft Windows-forrit á Unix-byggðum stýrikerfum. Hönnuðir geta vistþýtt (e. compile) Windows-forrit ásamt WineLib til að astoða með að flytja þau yfir á Unix-byggð stýrikerfi. Hugbúnaðurinn líkir ekki eftir Windows-stýrikerfinu heldur skoðar hann virkni forritsins og þýðir hana fyrir það stýrikerfi. Wine-hugbúnaðurinn er fyrst og fremst hannaður og þróaður fyrir Linux og macOS.

  Þessi hugbúnaðargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.