Zhengzhou er höfuðborg Henan héraðs í Kína.
Árið 2020 þegar síðasta manntal var gert í Kína, var íbúafjöldi borgarkjarna Zhengzhou 9.879.029 en íbúafjöldi undir lögsögu borgarinnar voru 12.600.574.