1031-1040
Árþúsund: | 2. árþúsundið |
Öld: | 10. öldin · 11. öldin · 12. öldin |
Áratugir: | 1011–1020 · 1021–1030 · 1031–1040 · 1041–1050 · 1051–1060 |
Ár: | 1031 · 1032 · 1033 · 1034 · 1035 · 1036 · 1037 · 1038 · 1039 · 1040 |
Flokkar: | Fædd · Dáin · Stofnað · Lagt niður |
1031-1040 var 4. áratugur 11. aldar.
Atburðir
- Kalífatið Kordóba brotnaði upp í mörg furstadæmi (1031).
- Vilhjálmur 2. varð hertogi af Normandí (1035).
- Seljúktyrkir sigruðu Gaznavída í orrustunni við Dandanaqan (1040).