1457
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1457 (MCDLVII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
- Björn Þorleifsson ríki varð hirðstjóri og riddari.
Fædd
Dáin
- Gottskálk Keniksson, Hólabiskup.
Erlendis
- Edókastali byggður þar sem nú er Tókýó.
- 24. febrúar - Karl Knútsson Bonde Svíakonungur flúði til Danzig eftir uppreisn Jöns Bengtsson Oxenstierna, erkibiskups.
- 9. maí - Karl Knútsson Bonde lánar Danzigborg háa fjárhæð gegn veði. Lánið var ekki endurgreitt fyrr en 1704, þegar Karl 12. krafðist greiðslu.
- 3. júlí - Kristján 1. var krýndur konungur Svíþjóðar í Uppsölum.
- 2. september - Skanderbeg, þjóðhetja Albana, vinnur sigur á 80.000 manna her Tyrkja her í orrustunni við Albulena.
- Fyrsta prentaða bókin sem unnt er að ársetja með vissu var gefin út í Mainz í Þýskalandi, þýsk þýðing á Davíðssálmum.
- Lög sett í Skotlandi sem bönnuðu iðkun golfíþróttar og knattspyrnu. Jakob 2. vildi fremur að þegnar hans stunduðu bogfimi og aðrar bardagaíþróttir.
Fædd
- 28. janúar - Hinrik 7., konungur Englands (1509).
- 13. febrúar - María af Búrgund, kona Maximilians 1., keisara (d. 1482).
- Filippino Lippi, ítalskur listmálari (d. 1504).
Dáin
- 23. nóvember - Ladislás Posthumus, konungur Bæheims og Ungverjalands (f. 1440).