9. maí

AprMaíJún
SuÞrMiFiLa
123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
2025
Allir dagar


9. maí er 129. dagur ársins (130. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 236 dagar eru eftir af árinu.

Atburðir

  • 2002 - Sprengja sprakk í göngu til að fagna 57 árum frá lokum Síðari heimsstyrjaldar í Kaspijsk í Dagestan. 43 létust.
  • 2010 - Skuldakreppan í Evrópu: Fjármálaráðherrar Evrópusambandsins stofnuðu Björgunarsjóð Evrópu.
  • 2016 - Rodrigo Duterte var kjörinn forseti Filippseyja.
  • 2017 - Donald Trump Bandaríkjaforseti rak James Comey, yfirmann FBI, vegna rannsóknar á tengslum Trumps við Rússa.
  • 2018 - Kosningabandalagið Pakatan Harapan vann sögulegan sigur á Barisan Nasional í þingkosningum í Malasíu.
  • 2020 – Átök brutust út meðal kínverskra og indverskra landamæravarða við Nathu La.

Fædd

Dáin