1518

Ár

1515 1516 151715181519 1520 1521

Áratugir

1501–15101511–15201521–1530

Aldir

15. öldin16. öldin17. öldin

Konur haldnar dansæði.

Árið 1518 (MDXVIII í rómverskum tölum)

Á Íslandi

  • Vor - Bjarndýr mikið kom á land á Skaga og var soltið mjög, mannskætt og grimmt, drap að sögn átta manneskjur, fátækar förukonur með börnum, og braut niður alla hjalla á Skaga fyrir utan Ketu. Fjórtán vopnuðum mönnum undir forystu Ketils Ingimundarsonar bónda í Ketu tókst loks að vinna á dýrinu.
  • Tugir manna drukknuðu í Ölfusá þegar Kaldaðarnesferja sökk í miðri á vegna ofhleðslu.
  • Erlendur Þorvarðarson, síðar lögmaður, vó mág sinn, Orm Einarsson bónda í Saurbæ á Kjalarnesi, í Viðey.
  • Þýskir kaupmenn komnir að Básendum í stað Englendinga.
  • Hamborgarkaupmenn hröktu Englendinga frá Hafnarfirði. Kom til bardaga með þeim og féllu um 40 Þjóðverjar en þó höfðu þeir betur.

Fædd

Dáin

Erlendis

Fædd

Dáin August 27 – Joan of Naples, queen consort of Naples (b. 1478)