22. apríl

MarAprílMaí
SuÞrMiFiLa
12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
27282930
2025
Allir dagar


22. apríl er 112. dagur ársins (113. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 253 dagar eru eftir af árinu.

Atburðir

  • 2000 - Alríkislögreglumenn tóku Elian Gonzalez frá ættingjum í Miami, Flórída.
  • 2004 - Ryongchon-slysið: Sprenging varð í lest sem flutti eldfiman varning í Norður-Kóreu.
  • 2007 - Fyrsta umferð forsetakosninga í Frakklandi fór fram.
  • 2008 - Læknar við Moorfields Eye Hospital í London græddu í fyrsta sinn gerviaugu í tvo blinda sjúklinga.
  • 2016 - 175 lönd höfðu undirritað Parísarsamkomulagið.
  • 2020 – Ryfast-vegtengingin var opnuð í Noregi.
  • 2021 - Dagur jarðar: Haldinn var netfundur þjóðarleiðtoga um loftslagsmál þar sem sett voru metnaðarfyllri markmið um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda.

Fædd

Dáin