1607

Ár

1604 1605 160616071608 1609 1610

Áratugir

1591–16001601–16101611–1620

Aldir

16. öldin17. öldin18. öldin

Árið 1607 (MDCVII í rómverskum tölum) var ár sem hófst á mánudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu eða fimmtudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.

Atburðir

Janúar

Palazzo San Giorgio, höfuðstöðvar Genúabanka á Ítalíu

Febrúar

Mars

Apríl

Kort John Smith af ensku nýlendunni Virginíu.

Maí

Júní

  • 5. júní - Enski læknirinn John Hall og Susanna Shakespeare, dóttir leikskáldsins, gengu í hjónaband.
  • Júní - Svíar náðu Weissenstein í Eistlandi aftur á sitt vald.
  • Júní - Henry Hudson sá ströndina við Anmassalik en komst ekki að landi fyrir ís.

Júlí

Mynd sem lýsir uppreisn Zebrzydowskis í Póllandi

Ágúst

  • 1. ágúst - Gatsi Rusere, konungur Mutapa (nú Simbabve) gerði samning við Portúgala.
  • 13. ágúst - Enskir landnemar komu til Maine á skipinu Gift of God og stofnuðu þar skammlífa nýlendu í Fort St. George.
  • 28. ágúst - Páll 5. páfi úrskurðaði að bæði molinismi jesúíta og tómismi dóminíkana rúmuðust innan kenninga kirkjunnar og bannaði um leið allar deilur um guðlega náð.

September

Október

Sögulegt málverk eftir Ernest Lissner (1874-1941) sem sýnir uppreisn Bolotnikovs

Nóvember

Desember

Ódagsettir atburðir

Rósenborgarhöll í Kaupmannahöfn

Fædd

Dáin

Titilsíða Mechanicorum liber eftir del Monte frá 1577
  • 6. janúar - Guidobaldo del Monte, ítalskur vísindamaður (f. 1545).
  • 11. mars - Giovanni Maria Nanino, ítalskt tónskáld (f. 1543 eða 1544).
  • 7. júní - Johannes Matelart, flæmskt tónskáld (f. fyrir 1538).
  • 30. júní - Cesare Baronio, ítalskur kardináli (f. 1538).
  • 22. ágúst - Bartholomew Gosnold, enskur landkönnuður og sjóræningi (f. 1572).
  • 9. september - Pomponne de Bellièvre, franskur embættismaður (f. 1529).
  • 22. september - Alessandro Allori, ítalskur listamaður (f. 1535).

Tenglar