10. mars

FebMarApr
SuÞrMiFiLa
12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31
2024
Allir dagar


10. mars er 69. dagur ársins (70. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 296 dagar eru eftir af árinu.

Atburðir

  • 2006 - Geimfarið Mars Reconnaissance Orbiter fór á braut um Mars.
  • 2009 - Eva Joly var ráðin sem sérstakur ráðgjafi ríkistjórnar Íslands.
  • 2017 - Sameinuðu þjóðirnar vöruðu við mögulegu mesta neyðarástandi heims frá Síðari heimsstyrjöld vegna hættu á hungursneyð í Jemen, Sómalíu, Suður-Súdan og Nígeríu.
  • 2017 - Hæstiréttur Suður-Kóreu kvað upp úr um lögmæti vantrausts sem þingið hafði samþykkt á hendur Park Geun-hye, forseta landsins, sem þar með var vikið úr embætti.
  • 2019 – Boeing 737 MAX 8-flugvél á leið frá Addis Ababa í Eþíópíu til Naíróbí í Keníu brotlenti sex mínútum eftir flugtak. Allir um borð, alls 157 manns, létu lífið.
  • 2022 - Katalin Novák var kjörin forseti Ungverjalands.

Fædd

Dáin